Loftræsikerfi fyrir heimili og vinnustaði
Loftræsibúnaður sem bætir loftgæði og þar með lífsgæði. Ventum veitir lausnir fyrir heimili, bæði í eldra húsnæði eða nýbyggingar. Einnig vandaðar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Við erum Ventum
Ventum býður uppá vandaðan búnað sem virkar og vill vera leiðandi í loftræsilausnum á Íslandi. Árangursríkar lausnir fyrir heimili, fyrirtæki og verktaka. Við sérhæfum okkur í orkunýtni og gæðum sem tryggja betri líðan og hreint loft.

Ferlið að sérsniðnu loftræstikerfi
Við vinnum að sérsniðinni útfærslu á loftskiptakerfum með Flexit í Noregi. Útfærslan miðar að því að tryggja rétt loftmagn á lágu hljóðstigi. Gögn eru á formi teikninga og þrívíddarlíkans.
Síur í áskrift
Ventum fylgir öllum seldum kerfum eftir með sölu á síum og bíður upp á síuáskrift. Framleiðandi mælir með síuskiptum einu sinni á ári að lágmarki.
